Sjálfsmatstæki fyrir matsaðilar í raunfærnimati

Sjálfsmatstæki fyrir matsaðila sem vinna með raunfærnimat

Þetta er þitt persónulega sjálfsmat. Þú getur prentað út niðurstöður, ásamt áætlun fyrir áframhaldandi þróun sem þú hefur sett upp, þegar þú hefur lokið sjálfsmatinu. Þú getur farið aftur tilbaka í matið, breytt því eða tekið það aftur.

Notkun: Sjálfsmat út frá ferlum sem eru dæmigerðir fyrir matsaðila í raunfærnimati. Tækið skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum metur þú grundvallar þekkingu þína (meira fræðilega) og í þeim síðari metur þú grundvallar starfsfærni þína (meira praktíska). Ef einhverjar spurningar eiga ekki við um það raunfærnimatskerfi sem þú starfar eftir getur þú varið “Á ekki við” sem mun ekki hafa áhrif á heildarniðurstöðum.

Fyrir hvern: matsaðila sem vinna með raunfærnimat

Niðurstöður: Myndrænar niðurstöður sem lýsa styrkleikum þínum og hvar þarfir fyrir þróun liggja ásamt þróunaráætlun sem þú getur hannað út frá þínum þörfum í opna spurningarhlutanum sem kemur í lok hvers flokks.

Þessi verkfæri byggjast að hluta til á Norrænum hæfniprófílum fyrir fagaðila í raunfærnimati og hæfniþróun sem NVL gaf út (NVL publication Nordic Competence Profiles of Validation Practitioners and Competence Development).