ATH! Með því að stofna persónulegan aðgang, getur þú vistað og prentað út niðurstöðurnar og alltaf komið aftur að til þess að bæta svörin.
Verkfæri til þess að meta stefnu og framkvæmd raunfærnimats
Markmið: mat (skammtíma), vöktun (langtíma) á raunfærnimatskerfinu og samanburður lykilviðmiða raunfærnimatskerfa
Fyrir hverja: einstaklinga sem koma að þróun raunfærnimatskerfa og stefnu (t.d. menntamálayfirvöld og stefnumótendur) eða koma að því að bera saman lykilviðmið (ýmist á milli geira eða landa)
Niðurstaða: Upplýsingar um styrk raunfærnimatskerfisins á myndrænu formi og svið sem þarfnast frekari þróunar.
Verkfærið er byggt á skýrslu NVL Mat á raunfærni og gildi færninnar – Vegvísir 2018 (Validation and the Value of Competences – Roadmap 2018).
Verkfæri til að meta aðferðir og gæði raunfærnimats
Markmið: Tryggja gæði og þróun aðferða með spurningum og svörum á ólíkum stigum raunfærnimats
Fyrir hverja: Þá sem bera ábyrgð á gæðum, stjórnendum, verkefnastjórum í raunfærnimati
Niðurstaða: Upplýsingar um styrkleika raunfærnimatskerfisins og þörf fyrir að þróun að meðtöldu aðgerðaáætlun fyrir þróun gæða í raunfærnimati
Verkfærið er byggt á riti NVL Gæðalíkan fyrir raunfærnimat á Norðurlöndum (Validation in the Nordic Countries).
Sjálfsmat fyrir matsaðila
Notkun: sjálfsmat í samræmi við ferli sem eru dæmigerð fyrir matsaðila, ráðgjafa og verkefnastjóra í raunfærnimati
Fyrir hverja: matsaðila, ráðgjafa og verkefnastjóra sem koma að mati á raunfærni
Niðurstaða: Upplýsingar um styrkleika raunfærnimatskerfisins og þörf fyrir að þróun að meðtöldu aðgerðaáætlun fyrir þróun gæða í raunfærnimati
Þetta safn verkfæra byggir á riti NVL publication Nordic Competence Profiles of Validation Practitioners and Competence Development
Sjálfsmat fyrir ráðgjafa í raunfærnimati
Notkun: sjálfsmat samkvæmt ferlum sem eru dæmigerð fyrir matsaðila, ráðgjafa og verkefnastjóra í raunfærnimati
Fyrir hverja: matsaðila, ráðgjafa og verkefnastjóra sem kom að mati á raunfærni
Niðurstöður: Upplýsingar á myndrænu formi sem sýna styrkleika og þörf fyrir þróun ásamt áætlun um nánari þróunaráætlun
Verkfærni eru byggð að hluta til á útgáfu NVL: Nordic Competence Profiles of Validation Practitioners and Competence Development.
Sjálfsmat fyrir verkefnastjóra í raunfærnimati
Notkun: sjálfsmat samkvæmt ferlum sem eru dæmigerð fyrir matsaðila, ráðgjafa og verkefnastjóra í raunfærnimati
Fyrir hverja: matsaðila, ráðgjafa og verkefnastjóra sem koma að mati á raunfærni.
Niðurstöður: Upplýsingar á myndrænu formi sem sýna styrkleika og þörf fyrir þróun ásamt áætlun um nánari þróunaráætlun
Verkfærni eru byggð að hluta til á útgáfu NVL: Nordic Competence Profiles of Validation Practitioners and Competence Development.