Nordic Quality Compass on Validation of Prior Learning

Norræni Gæðavitinn er safn verkfæra til að meta framkvæmd raunfærnimats, stefnumótandi gögn og ferla, sem og hæfni þeirra sem koma að framkvæmd raunfærnimats.

Verkfærasettið er ætlað stefnumótendum en einnig þeim sem koma að þróun og framkvæmd raunfærnimats (matsaðilar, ráðgjafar og verkefnastjórar). Öll verkfærin auðvelda mótun áætlunar sem prenta má út og vinna með. Áður hægt er að hefjast hana þarf að stofna persónulegan aðgang (Skrá sig inn, Stofna persónulegan aðgang). Þú getur breytt og prentað svörin út hvenær sem er í ferlinu.

Efla gæði raunfærnimats (RFM)

  • Stjórnun stefnu og starfshátta
  • Gæði raunfærnimatsaðferða
  • Hæfniþróun þeirra sem koma að raunfærnimati

 

Matsverkfæri/tæki

Sjálfsmats verkfæri

Epale - Electronic Platform for Adult Learning in Europe

EPALE – Electronic Platform for Adult Learning in Europe is an official partner of the Nordic Quality Compass. EPALE has contributed to the creation of this website by financing translations and supporting the marketing efforts.